1 Þáttur - Kynnumst Ingu og Draugsa

1 Þáttur - Kynnumst Ingu og Draugsa

Inga og Draugsi

09/12/2020 1:37PM

Episode Synopsis "1 Þáttur - Kynnumst Ingu og Draugsa"

Inga og Draugsi er hlaðvarp fyrir snillinga á öllum aldri.  Þáttastjórnandi er Inga Kristjáns en hennar hægri hönd er Draugsi - honum dreymir um að verða hræðilegur draugur, sem tekst yfirleitt ekki hjá honum, þar sem hann er alger dúlla. Ýmsir karakterar bregða á leik - segja sögur og brandara - ásamt því að fræða og fíflast. Þættir hættu í framleiðslu (í bili í desember 2023)

Listen "1 Þáttur - Kynnumst Ingu og Draugsa"

More episodes of the podcast Inga og Draugsi