26 þáttur - Nýju fötin keisarans

04/03/2022 16 min Episodio 26
26 þáttur - Nýju fötin keisarans

Listen "26 þáttur - Nýju fötin keisarans"

Episode Synopsis

Þættir hættu í framleiðslu (í bili) desember 2023.
Vinirnir Inga & Draugsi eru alltaf eitthvað að brasa. Í þessum þætti segja þau hlustendum söguna af keisaranum dónalega, sem átti allt of mikið af sloppum og inniskóm. Brandarahornið er svo auðvitað á sínum stað.