Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki

Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki

Deiglan

27/12/2020 4:41PM

Episode Synopsis "Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki"

Í síðasta þætti Radíó Deiglunnar árið 2020, og þeim 23., ræða Einu mennirnir með viti® um daginn, nóttina, veginn og vegaleysur. Fjallað er um sóttvarnalimrur sem gætu komið í stað opinberra sóttvarnaráðstafana og í framhaldinu um verndarhagsmuni sóttvarna- og umferðarlaga. Einnig er tæpt á því helsta sem fram fór á jólaglögg Deiglunnar 2020.

Listen "Radío Deiglan 20_23 Stjörnufræði og speki, faraldsfræði og speki"

More episodes of the podcast Deiglan