Listen "Radíó Deiglan 20_14 – Frelsið með Þórhildi"
Episode Synopsis
Í fjórtánda þætti ársins tala Þórlindur Kjartansson og Þórhildur Þorleifsdóttir um alls konar frelsi. Þau tala um kvenfrelsi, græðgi, pólitískan rétttrúnað, barnauppeldi, persónufrelsi og einkalíf, hagfræði, listsköpun og samt er þátturinn bara rétt rúmlega klukkutími. Og já—Þórhildur segir frá því þegar hún bar út Morgunblaðið. Þátturinn var tekinn upp 26. júní 2020. Radíó Deiglan er á Spotify. Leitið og þér munuð finna.
More episodes of the podcast Deiglan
Radíó Deiglan 2021_05 Grímulaus æska
28/02/2021
Radíó Deiglan 2021_04-Brave New World
21/02/2021
Radíó Deiglan 2021_03-Meiri loftgæði
14/02/2021
Radíó Deiglan 2021_2 – Kjötsúpa
31/01/2021
Radíó Deiglan 2021_01 – Loftgæði
17/01/2021
Radíó Deiglan 20_22-Maradona með meiru
06/12/2020
Radíó Deiglan 20_21—Pistlar vikunnar
22/11/2020
Radíó Deiglan 20_20 – Heilinn
25/10/2020