Radíó Deiglan 20_14 – Frelsið með Þórhildi

28/06/2020 1h 18min
Radíó Deiglan 20_14 – Frelsið með Þórhildi

Listen "Radíó Deiglan 20_14 – Frelsið með Þórhildi"

Episode Synopsis

Í fjórtánda þætti ársins tala Þórlindur Kjartansson og Þórhildur Þorleifsdóttir um alls konar frelsi. Þau tala um kvenfrelsi, græðgi, pólitískan rétttrúnað, barnauppeldi, persónufrelsi og einkalíf, hagfræði, listsköpun og samt er þátturinn bara rétt rúmlega klukkutími. Og já—Þórhildur segir frá því þegar hún bar út Morgunblaðið. Þátturinn var tekinn upp 26. júní 2020. Radíó Deiglan er á Spotify. Leitið og þér munuð finna.