Listen "Radíó Deiglan 20_15 – Bylting einhver sagði"
Episode Synopsis
Í fimmtánda þætti Radíó Deiglunnar í ár ræða Þórlindur og Þórhildur saman á afmælisdegi hins fyrrnefnda og hann fær kennslustund í femínisma í afmælisgjöf. Hver er munurinn á jafnrétti og femínisma? Hversu ólík eru kynin? Eru stjórnunarhættir karla og kvenna ólíkir? Eiga karlar að vera hjálpsamir inni á heimilinu, eða mega þeir ráða einhverju sjálfir? Þau ræða líka um kvenleika og femínisma, mussur og margt fleira. Og er kvenfrelsisbylting síðustu aldar merkilegasta bylting mannkynssögunnar?
More episodes of the podcast Deiglan
Radíó Deiglan 2021_05 Grímulaus æska
28/02/2021
Radíó Deiglan 2021_04-Brave New World
21/02/2021
Radíó Deiglan 2021_03-Meiri loftgæði
14/02/2021
Radíó Deiglan 2021_2 – Kjötsúpa
31/01/2021
Radíó Deiglan 2021_01 – Loftgæði
17/01/2021
Radíó Deiglan 20_22-Maradona með meiru
06/12/2020
Radíó Deiglan 20_21—Pistlar vikunnar
22/11/2020
Radíó Deiglan 20_20 – Heilinn
25/10/2020