SAHARA - 🍬 Social Molar - Þáttur 1 - LIVE útsendingar

SAHARA - 🍬 Social Molar - Þáttur 1 - LIVE útsendingar

SAHARA

17/10/2020 7:13AM

Episode Synopsis "SAHARA - 🍬 Social Molar - Þáttur 1 - LIVE útsendingar"

SOCIAL MOLAR Hjá SAHARA leggjum við okkur fram um að fylgjast með fréttum og nýjungum í heimi stafrænnar markaðssetningar og miðla þeim til áhugasamra. Þannig viljum við vera virkir þátttakendur í umræðunni um fagið okkar. Fylgstu með! Í þessum þætti fara þeir Sigurður Svasson og Hallur Jónasson yfir þau tækifæri sem felast í LIVE útsendingum og hvað þarf að hafa í huga áður en hlaupið er af stað - Góða skemmtun!

Listen "SAHARA - 🍬 Social Molar - Þáttur 1 - LIVE útsendingar"

More episodes of the podcast SAHARA