25: Þriðja kryddið

20/10/2025 54 min Episodio 25
25: Þriðja kryddið

Listen "25: Þriðja kryddið"

Episode Synopsis

Tveir kallar lenda í þýskum heimildarþætti svo þeir raka sig og halda afmæli, stilla upp air fryer og nota nóg af MSG. Trúnó dagsins er svo nokkuð sem hlustendur hafa beðið eftir frá fyrsta þætti Tveggja kalla.
 
Horfðu á tveirkallar.is
Fylgstu með á Instagram