30: Eldurinn kæfður

24/11/2025 1h 37min Episodio 30
30: Eldurinn kæfður

Listen "30: Eldurinn kæfður"

Episode Synopsis

Tveir kallar eru boðnir í partí og mæta ekki því þeir vilja frekar horfa á sjónvarpið. Mesti rasisti og mesta karlremba landsins hafa samband en verra er að Tveir kallar lenda í small talki úti í búð. Síðan þarf að kjósa hver verður rekinn úr samfélaginu.
Horfðu á tveirkallar.is