Þorvaldur Þórðarson - Eldfjallafræðingur

18/10/2024 2h 23min Temporada 1 Episodio 4
Þorvaldur Þórðarson - Eldfjallafræðingur

Listen "Þorvaldur Þórðarson - Eldfjallafræðingur"

Episode Synopsis

Þorvaldur Þórðarsson prófessor í eldfjallafræði og bergfræði hefur verið í kastljósinu síðasta árið varðandi eldhræringar á Reykjanesinu og förum við yfir þá atburði og önnur eldsvæði á Íslandi. Þorvaldur bjó úti í Nýja-Sjálandi og Ástralíu og fórum við yfir hvernig þessi lönd eru í samanburði við okkur og stóra atburði út í heimi. Okkur þótti ekkert leiðinlegt að spjalla og þátturinn varð yfir tvo tíma.