#8 Bergur Þorri - Fyrrum formaður Sjálfsbjargar

14/11/2024 1h 12min Temporada 1 Episodio 9
#8 Bergur Þorri - Fyrrum formaður Sjálfsbjargar

Listen "#8 Bergur Þorri - Fyrrum formaður Sjálfsbjargar"

Episode Synopsis

Bergur Þorri er viðskiptafræðingur með kennsluréttindi á meistarastigi og gegndi meðal annars ábyrgðarstöðu í stjórnun félagasamtaka s.s. ÖBí og Sjálfsbjörg. Mér lá að vita um stöðu öryrkja og bótakerfið í heild sinni, erfiða stöðu öryrkja í samfélaginu, skerðingar við það eitt að komast í vinnu og öðru eins tengdu. Aðrir sálmar, ellilífeyrisþegar og samningar ríkis við sveitarfélög. Seinni hluta ræddum við margt fleira, meðal annars það sem koma skal 30. Nóvember og umræðuna sem skapast hefur í kringum þessa kosningabaráttu.