Listen "#7 Ísak Rúnarsson - Samtök Atvinnulífsins"
Episode Synopsis
Ísak Rúnarsson forstöðumaður málefnasviðs Samtaka Atvinnulífsins fór yfir ný afstaðinn fund samtakanna með formönnum flokkana á alþingi þar sem farið var yfir stöðugleika, orku og samkeppnishæfni okkar Íslendinga.Ísak kom til samtakanna frá alþjóðlega ráðgjafarfyrirtækinu Boston Consulting Group. Áður starfaði hann hjá Alþjóðamálastofnuninni í Róm, á hagfræðisviði Viðskiptaráðs og sem blaðamaður á Viðskiptablaðinu.
More episodes of the podcast Plánetan
#9 Borghildur Fjóla - Landsbjörg
24/11/2024
#6 Ingveldur Anna og Gísli Stefáns
01/11/2024
Páll Reynisson - Veiðisafnið Stokkseyri
22/10/2024
Þorvaldur Þórðarson - Eldfjallafræðingur
18/10/2024
Guðmundur Ármann
13/10/2024
Jóhann Óli
12/10/2024
Intro
12/10/2024