Listen "Arnar Gísli Hinriksson Digido"
Episode Synopsis
Umræður um Google Analytis hafa verið áberandi að undanförnu, til að fá nokkur atriði á hreint varðandi Google Analytics hitti ég Arnar Gísla hjá Digido.Það sem við förum yfir er meðal annars:Hvað er Google Analytics?Þarf ég að nota Analytics eru ekki til aðrar lausnir?Í flest öllum cms ss Shopify, Wordpress, Squarespace og Wix eru einhversskonar analytics tól er það ekki nóg?Hvað breytist 1. Júlí 2023?Hver er stóri munurinn á UA og GA4?Hvað þarf ég að gera til að setja upp GA4?GTM mælir þú með því að nota það?Hversu mikla þekkingu þarf ég til að gera þetta sjálfur?Tapa ég eldri gögnum þegar ég færi mig yfir?Er flóknara að innleiða GA4 ef ég er með vefverslun?Looker studio (Data studio), Google Search Console, Google Ads og aðrar mögulegar tengingar sem vert er að skoða.
More episodes of the podcast Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
Helgi Pjetur Púls Media
16/01/2023
Þorgils Sigvaldason CrankWheel
09/11/2022
John McMahon, CEO of MCM
20/09/2022
ZARZA We are Zarza, the prestigious firm behind major projects in information technology.