Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line Worldwide

28/09/2022 32 min Temporada 1 Episodio 2
Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line Worldwide

Listen "Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line Worldwide "

Episode Synopsis

Guðrún Þórisdóttir President of Gray Line hefur starfað við ferðaþjónustu frá árinu 1999. Við ræðum til dæmis breytingar sem hafa orðið á þessum tíma og tækifæri til framtíðar fyrir íslenska ferðaþjónustu.Guðrún segir okkur líka sögu Gray Line og hvernig það kom til að hún fór að starfa þar.