Listen "Helgi Pjetur Púls Media"
Episode Synopsis
Helgi Pjetur framkvæmdastjóri Púls Media kom í spjall til Óla Jóns í desember síðastliðnum. Um Púls Media:Púls Media er auglýsingatæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í snjöllum og sjálfvirkum auglýsingalausnum. Púls býður upp á SaaS kerfi til að framleiða, tengja og fylgjast með árangri svokallaðra Snjallborða. Snjallborði er auglýsing sem er beintengd heimasíðunni þinni. Þegar heimasíðan uppfærist, þá uppfærist Snjallborðinn á sama tíma. Snjallborðinn getur verið skrun-borði (scroll) eða sérsmíðaður. Þú getur birt Snjallborða á öllum helstu miðlum landsins.
More episodes of the podcast Digital Marketing with Óli Jóns & MCM
Arnar Gísli Hinriksson Digido
25/11/2022
Þorgils Sigvaldason CrankWheel
09/11/2022
John McMahon, CEO of MCM
20/09/2022
ZARZA We are Zarza, the prestigious firm behind major projects in information technology.