20: Aukakall – Björgvin Franz

15/09/2025 1h 23min Episodio 20
20: Aukakall – Björgvin Franz

Listen "20: Aukakall – Björgvin Franz"

Episode Synopsis

Tveir kallar fá Björgvin Franz Gíslason til liðs við sig til að svara því hvort það megi ekkert grínast lengur. Þeir leggja leið sína í piparsveinsíbúð í miðbænum þar sem Björgvin trúir þeim fyrir nokkru sem hann hefur nánast engum sagt áður og fara svo á sportbar þar sem þeim berst óvænt ástarjátning.