Listen "#02 Hunda-valfag í grunnskóla"
Episode Synopsis
Annar þáttur Hundaspjallsins og gestur þáttarins er Halldóra Lind Guðlaugsdóttir. Hún er kennari, hundaþjálfari og hundaatferlisfræðingur, og kennir nokkurs konar hunda-valfag í Hraunvallaskóla. Ég var forvitin og vildi vita meira um þessa hundakennslu fyrir grunnskólanemendur, svo ég bauð henni heim til mín í spjall - hundaspjall. Við fórum út um víðan völl, ræddum um bakgrunn Halldóru sem hundaþjálfari og margt fleira.
More episodes of the podcast Míó minn hundaspjall
#09 Hundafréttir vikunnar
17/06/2020
#08 Hundagerði
07/05/2020
#07 Covid-19 og hundahald
30/03/2020
#06 Hundavinir Rauða Krossins
25/03/2020
#04 Hundahald og Flokkur fólksins
15/01/2020
#03 Innflutningur gæludýra til Íslands
03/01/2020
#01 Fyrsti þáttur
21/12/2019