#09 Hundafréttir vikunnar

17/06/2020 13 min Episodio 9
#09 Hundafréttir vikunnar

Listen "#09 Hundafréttir vikunnar"

Episode Synopsis

Það var margt að frétta í vikunni. Hundaheimildamynd á RÚV, hundsbit, hundagerði og hundar í Kringlunni. Í þættinum fer ég yfir allar þessar fréttir og umræður um þær á samfélagsmiðlum.