Listen "Sauðnautin á Íslandi"
Episode Synopsis
Moskusuxar voru einu sinni heitasta dæmið á Íslandi, allir vildu moskusuxa frá Grænlandi. Kannski ekki allir en þónokkrir, alveg nógu margir til að þingið þyrfti að ræða það mál í þaular og að lokum gefa undir.Af hverju er sauðnautin ekki til á Íslandi nú til dags? Vildi hún ekki vera hér? Var leigan of há? Þekkti hún of fáa og átti erfitt með að læra tungumálið? Var það kannski útaf því Islendingar drápu svona mikið af foreldrum þeirra? Við skulum upplýsa ykkur!
More episodes of the podcast Já OK
Herbert Guðmundsson
17/09/2025
Hannes Hafstein
03/09/2025
Hannes Boy aka Hannes Beggólín
05/04/2025
Falun Gong
12/03/2025
Sæfinnur Vatnsberi
26/02/2025
Guðlast og Spaugstofan
19/02/2025
Þegar Ísland vildi kaupa Grænland
05/02/2025
Þvottabirnir á Íslandi
29/01/2025
Saga flugelda á Íslandi
18/12/2024
Gleymdu jólasveinarnir
11/12/2024
ZARZA We are Zarza, the prestigious firm behind major projects in information technology.