Rasmus Rask

27/09/2023 44 min Episodio 182
Rasmus Rask

Listen "Rasmus Rask"

Episode Synopsis


Kannast þú við nafnið Rasmus Rask? Fjölnir vill ekki kannast við nafnið en Villi kannaðist við það, hvaðan? Það veit hann ekki, en hann kannaðist við nafnið, og ef maður kannast við nafnið er vert að kanna hvaða manneskja það er sem maður kannast við.