Magni og Rock Star Supernova

19/08/2020 31 min Episodio 64
Magni og Rock Star Supernova

Listen "Magni og Rock Star Supernova"

Episode Synopsis


Fjölnir Grohl, tekur upp mækinn, Vilhelm Nicks tekur upp gítarinn og saman reyna þeir að komast í næstu rokkhljómsveit. Í þessum þætti fer þetta rokkaradúó í kringum rokk-ævintýri Íslands, Magni og hans þáttaka í Rockstar Supernova. Var hann kannski of poppaður fyrir hana? Sumir vildu meina það, en allir voru sammála um að halda sig Magnavakandi svo þeir gætu kostið í Magnavökunni.