Hefnendurnir 99 - Réttarhöldin yfir Hefnendunum

29/02/2016 1h 33min
Hefnendurnir 99 - Réttarhöldin yfir Hefnendunum

Listen "Hefnendurnir 99 - Réttarhöldin yfir Hefnendunum"

Episode Synopsis

Réttarhöld eru haldin yfir hetjunum okkar þar sem Ævorman og Hulkleikur þurfa að verja sig gegn ásökunum saksóknarans Erik The Viking og svara fyrir glæpi sína gegn jarðarbúum. Allt er lagt að veði, njósnir, feðraveldið, hár og hunsun í æsispennandi réttardrama og nítugasta og níunda þætti Hefnendanna.