Hefnendurnir 188 - 28 dögum síðar

10/04/2020 58 min
Hefnendurnir 188 - 28 dögum síðar

Listen "Hefnendurnir 188 - 28 dögum síðar"

Episode Synopsis

Strákarnir tuða um sitthvora innipúkaiðjuna úr sitthvorri sóttkvínni. Báðir öruggir og óbreyttir sökum þess að félagsfælin einvera er ekki beint ótroðin slóð hjá þessum sjóuðu njarðaprinsum sem kalla sig Hefnendurna. Stay safe, Jarðarbúar!