Hefnendurnir 57 - Kartöflur og salat

30/03/2015 1h 31min
Hefnendurnir 57 - Kartöflur og salat

Listen "Hefnendurnir 57 - Kartöflur og salat"

Episode Synopsis

Í nýjasta þætti takast Hulkleikur og Ævorman á um endalok Simpsons söfnunaráráttunnar, hriplekan stólaleik og kíkja í heimsókn til Ólafíu Erlu vinkonu þeirra áður en þeir raðhylla djöfuls djörfungina í nýju Daredevil seríu Netflix og Marvel.