Hefnendurnir 169 - Thanos í Sumarhúsum

18/09/2018 41 min
Hefnendurnir 169 - Thanos í Sumarhúsum

Listen "Hefnendurnir 169 - Thanos í Sumarhúsum"

Episode Synopsis

Hulli og Ævar bregða sér saman í bíó til að ná Mission Impossi­ble 6 áður en hún hættir í bíó. Á leið­inni þangað og til baka ræða þeir um tengsl Central Perk og Etern­íu, skort á dúfna­dauða í Woo myndum og radd­missi James Bond.