Hefnendurnir 166 - Antmansstígur

30/08/2018 1h 19min
Hefnendurnir 166 - Antmansstígur

Listen "Hefnendurnir 166 - Antmansstígur"

Episode Synopsis

Sumarfríð er búið! Hefnendur snúa aftur til jarðar! Ævar hinn myndarlegi og Hulli minnast sumarsins sem var að líða. Sem var basically bara Antman og Rigning. Við biðjumst velvirðingar á leininlegu hljóði sem er Hulla-megin þegar þeir eru að tala netleiðis við hvorn annan. Auðvitað Hulla-megin. Týpískt Hulli.