Hefnendurnir 150 – Andabæjaraðdáendur

23/01/2018 1h 40min
Hefnendurnir 150 – Andabæjaraðdáendur

Listen "Hefnendurnir 150 – Andabæjaraðdáendur"

Episode Synopsis

Hlunk­ur­inn og Járn­mennið halda upp á óvæntan hund­raðasta­og­fimmtug­asta þátt sinn með ofhlæði af athygl­is­bresti, mál­villum og óákveðni. Sand­rés Önd kíkir í heim­sókn og þau ræða allt á milli Abbey og Abba.