Hefnendurnir 147 - StarWarsHolidaySpecial

25/12/2017 2h 4min
Hefnendurnir 147 - StarWarsHolidaySpecial

Listen "Hefnendurnir 147 - StarWarsHolidaySpecial"

Episode Synopsis

Hefnendur eru á fullu við að borða alltof mikið af reyktu svínakjöti, opna gjafir og drekka jólaöl til að taka upp venjulegan þátt. Þess vegna ætla þeir að birta í staðinn áður óútgefna upptöku frá því í fyrra.

The Star Wars Holiday Special er líklega ein versta mynd allra tíma. Mögulega sú versta. Hún er allavega langversta Star Warsið. Þess vegna ákváðu Hefnendur að horfa á lengstu þekktu útgáfu af myndinni og tala yfir hana. Gera svona Commentary. Með Lóu Hlín (Lóbó) Hjálmtýsdóttur.