Listen "Hefnendurnir 147 - StarWarsHolidaySpecial"
Episode Synopsis
Hefnendur eru á fullu við að borða alltof mikið af reyktu svínakjöti, opna gjafir og drekka jólaöl til að taka upp venjulegan þátt. Þess vegna ætla þeir að birta í staðinn áður óútgefna upptöku frá því í fyrra.
The Star Wars Holiday Special er líklega ein versta mynd allra tíma. Mögulega sú versta. Hún er allavega langversta Star Warsið. Þess vegna ákváðu Hefnendur að horfa á lengstu þekktu útgáfu af myndinni og tala yfir hana. Gera svona Commentary. Með Lóu Hlín (Lóbó) Hjálmtýsdóttur.
The Star Wars Holiday Special er líklega ein versta mynd allra tíma. Mögulega sú versta. Hún er allavega langversta Star Warsið. Þess vegna ákváðu Hefnendur að horfa á lengstu þekktu útgáfu af myndinni og tala yfir hana. Gera svona Commentary. Með Lóu Hlín (Lóbó) Hjálmtýsdóttur.
More episodes of the podcast Hefnendurnir
Hefnendurnir 197 - Klikkaðar beitur
21/11/2025
Hefnendurnir 196 - Muna að brjóta nabbann
14/11/2025
Hefnendurnir 191 - Kardebombubærinn
23/10/2020
Hefnendurnir 190 - Átótjúnað bíósuss
25/08/2020
Hefnendurnir 189 - Tóm Knús
29/06/2020
Hefnendurnir 188 - 28 dögum síðar
10/04/2020
ZARZA We are Zarza, the prestigious firm behind major projects in information technology.