Hefnendurnir 146 - Bangsalundar V Kristalsrefir: Dawn of Nerdrage

18/12/2017 2h 7min
Hefnendurnir 146 - Bangsalundar V Kristalsrefir: Dawn of Nerdrage

Listen "Hefnendurnir 146 - Bangsalundar V Kristalsrefir: Dawn of Nerdrage"

Episode Synopsis

Hefnendárinu lýkur senn og því er viðeigandi að hetjurnar okkar líti um öxl á allt það stærsta sem hefur gengið á, í einum feitum áramótaannál! Þar verður imprað á öllu frá tortímingu og trekki, krípum og myrkraheimum og hæfilegum skammti af undrakonum og gömlum körlum að lesa vitlaus umslög. Að auki fer fram ítarleg umfjöllun um nýjasta kafla stjörnustríðsbálksins og örlög hinsta væringjans. Always.