Hefnendurnir 140 - Rotin Raddbönd (Live)

06/11/2017 1h 19min
Hefnendurnir 140 - Rotin Raddbönd (Live)

Listen "Hefnendurnir 140 - Rotin Raddbönd (Live)"

Episode Synopsis

Ævarúlfurinn og Hullvítið setjast á TwinPeaks-esque sviðið í hryllingsholunni Húrra og hljóðrita Live bloodcast fyrir framan áhorfendur sem eru fleiri en puttahnífar Freddys en færri en endurkomur Jasons. Þeir ræða byssuleysi grímuklæddra morðingja, sjálfstæð vélmenni og réttdræpar nasistazombíur. Ævar reynir að tala um örlög Corey Feldman en Hulla finnst það of hryllilegt fyrir þetta hryllings-special Hefnenda!