Hefnendurnir 101 - Resurrection

05/12/2016 1h 26min
Hefnendurnir 101 - Resurrection

Listen "Hefnendurnir 101 - Resurrection"

Episode Synopsis

Strákarnir snúa aftur til að verma skammdegishjörtu jarðarbúa með léttu hjali um allskonar skemmtilegt dót. Hvaða dót? Nú til dæmis nútímanasista, hina stöðugu baráttu óreiðu og skipulags, hvað Dr. Strange er flott mynd og svo lesa þeir langan lista um sci-fi þætti. Er það ekki bara fínt? Jú.