Sykurfall - of mikið insúlín og lítið kolvetni

17/02/2013

Listen "Sykurfall - of mikið insúlín og lítið kolvetni"

Episode Synopsis

Farið eftir réttum leiðbeiningum og skoðið vandlega leiðbeiningarnar í myndskeiðinu hér að ofan.
Glúkógen þarf að fara allt uppleyst áður en það er dregið upp í sprautuna. Mikilvægt að fjarlægja allar loftbólur úr sprautunni áður en sprautað er.
Nánari upplýsingar um hvernig hægt er að halda einkennum í skefjum má sjá í myndskeiðinu hér að ofan. Ef þú vilt sækja video-ið í símann þinn, þá geturðu farið inn á sykursyki.blogspot.com og fundið QR kóða fyrir símann þinn.

Notaðu QR kóða lesara í símanum þínum til að hlaða niður myndbandinu, eða afritaðu slóðina
http://goo.gl/t0gI8
í vafrann þinn.



Fyrir þá sem vilja nota iTunes spilarann, þá er podcast útgáfa fáanleg sem niðurhal á slóðinni : iptc://itunes.apple.com/podcast/sykursyki/... ...(væntanlegt)
Viljum benda á eftirfarandi vefslóðir, en þar má finna ýmsar gagnlegar upplýsingar :

- Landspítalinn : http://www.lsh.is
- Dropinn, samtök sykursjúkrabarna : http://www.dropinn.is
- Samtök Sykursjúkra : http://www.sykursyki.is
- Inter Medica : http://www.inter-medica.is
- Matís : http://www.matis.is