Listen "Episode 492 - AUÐSKILIÐ - IT'S ALMOST NEW YEAR, in simple Icelandic"
Episode Synopsis
Today on RÚV English Radio, a new episode of Auðskilið.
Bjarni joins Darren again to read a news story in simple Icelandic.
We look ahead to the new year celebrations!
As ever, you can practice your Icelandic by following along with the text here:
Á gamlárskvöld skýtur fólk upp flugeldum og kveikir brennur. Þá er líka Áramótaskaupið í sjónvarpinu.
Gamlárskvöld er gaman á Íslandi. Fólk skýtur upp flugeldum og fer á brennur.
Sum bæjarfélög skipuleggja stórar flugelda-sýningar. Margt fólk skýtur líka upp flugeldum heima hjá sér.
Klukkan 10:30 að kvöldi verður allt hljótt. Þá fara Íslendingar inn að horfa á sjónvarpið. Þá er sýnt Áramóta-skaupið. Áramóta-skaupið er grín-þáttur sem gerir grín að því sem gerðist á árinu.
Svona getur þú getur horft á þáttinn:
Á RÚV með texta á síðu 888 í textavarpinu.
Í spilara á RÚV.is.
Í RÚV-appinu.
Með enskum texta á RÚV 2.
Eftir Áramóta-skaupið byrjar fólk aftur að skemmta sér. Vinir og fjölskyldur hittast. Um miðnætti er himinninn fullur af flugeldum því þá byrjar nýtt ár. Fólk heldur áfram að skemmta sér langt fram á nótt.
Hugtök:
Brenna er bál sem fólk kveikir í á gamlárskvöld.
Áramóta-skaup er sjónvarps-þáttur sem gerir grín að atburðum ársins.
RÚV English Radio is daily radio coverage of everything Icelandic - news, culture, music, language, events, people, places and more, in the English language.
You can find this episode and all our previous daily English shows and podcasts on Spotify, Apple, or any other podcast place.
Subscribe too, to never miss a show.
Hear a new programme, in English, every weekday, on RÚV English Radio - https://www.ruv.is/utvarp/spila/ruv-english-radio/34448 - part of Iceland's national broadcasting service, RÚV.
If you have an idea for a show, or just want to get in touch, email anytime - [email protected], and find us on Facebook.
Bjarni joins Darren again to read a news story in simple Icelandic.
We look ahead to the new year celebrations!
As ever, you can practice your Icelandic by following along with the text here:
Á gamlárskvöld skýtur fólk upp flugeldum og kveikir brennur. Þá er líka Áramótaskaupið í sjónvarpinu.
Gamlárskvöld er gaman á Íslandi. Fólk skýtur upp flugeldum og fer á brennur.
Sum bæjarfélög skipuleggja stórar flugelda-sýningar. Margt fólk skýtur líka upp flugeldum heima hjá sér.
Klukkan 10:30 að kvöldi verður allt hljótt. Þá fara Íslendingar inn að horfa á sjónvarpið. Þá er sýnt Áramóta-skaupið. Áramóta-skaupið er grín-þáttur sem gerir grín að því sem gerðist á árinu.
Svona getur þú getur horft á þáttinn:
Á RÚV með texta á síðu 888 í textavarpinu.
Í spilara á RÚV.is.
Í RÚV-appinu.
Með enskum texta á RÚV 2.
Eftir Áramóta-skaupið byrjar fólk aftur að skemmta sér. Vinir og fjölskyldur hittast. Um miðnætti er himinninn fullur af flugeldum því þá byrjar nýtt ár. Fólk heldur áfram að skemmta sér langt fram á nótt.
Hugtök:
Brenna er bál sem fólk kveikir í á gamlárskvöld.
Áramóta-skaup er sjónvarps-þáttur sem gerir grín að atburðum ársins.
RÚV English Radio is daily radio coverage of everything Icelandic - news, culture, music, language, events, people, places and more, in the English language.
You can find this episode and all our previous daily English shows and podcasts on Spotify, Apple, or any other podcast place.
Subscribe too, to never miss a show.
Hear a new programme, in English, every weekday, on RÚV English Radio - https://www.ruv.is/utvarp/spila/ruv-english-radio/34448 - part of Iceland's national broadcasting service, RÚV.
If you have an idea for a show, or just want to get in touch, email anytime - [email protected], and find us on Facebook.
More episodes of the podcast RÚV English Radio
Episode 692 - QUILTING IN ARBÆR
17/10/2025
Episode 690 - ÓPERUDAGUR / OPERA DAYS
15/10/2025
Episode 689 - TOTAL BABES
14/10/2025
Episode 687 - ÞÓRIR GUNNARSSON: ELDINGAR
10/10/2025
Episode 685 - ADDRESSING SOCIAL ISOLATION
08/10/2025
Episode 684 - SEQUENCES 2025
07/10/2025
Episode 683 - nthspace, GRÍMSEY
06/10/2025