Var Íslendingur þar?

28/07/2021 57 min Episodio 112
Var Íslendingur þar?

Listen "Var Íslendingur þar?"

Episode Synopsis


Að þessu sinni sest Stefán Ingvar í stólinn og leysir Villa af. Fjölnir og Stefán ræða um mjög erfiða ævi sem hann Leifur Muller átti og hans tíma í fangabúðum nasista. Sú saga er lýginni líkust.