Skurðlæknir Oppenheimers

09/08/2023 32 min Episodio 175
Skurðlæknir Oppenheimers

Listen "Skurðlæknir Oppenheimers"

Episode Synopsis


Í þessum þætti fara Fjölnir og Villi stuttlega yfir ævi merkilegs Íslendings, sem fór til New York, og varð helvíti stórt nafn þar. Hversu margir faðmar eru á milli Íslands og New York? Hversu langur tími eru 100 ár? Heimspeki og heimskspeki í þætti dagsins.