Rapp á Íslandi ft. Kilo

13/11/2019 47 min Episodio 24
Rapp á Íslandi ft. Kilo

Listen "Rapp á Íslandi ft. Kilo"

Episode Synopsis


Í þessum þætti af Já OK! fá Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto góðan gest til sín, engan annan en Kilo. Þeir þrír sátu í þungum þönkum inn í stúdíó hjá RÚV og ræddu um uppruna íslensku rappsenunar á mjööög alvarlegum nótum. Lag í endan: Smjörvi - SÆTARI SÆTARI