Pylsa/Pulsa

23/02/2022 37 min Episodio 134
Pylsa/Pulsa

Listen "Pylsa/Pulsa"

Episode Synopsis


Bæjarins Beztu.
Mest sígildi pylsustaðurinn í Reykjavík. SS pylsur, þekktasti pylsuframleiðandi landsins. Vilhelm Neto og Hafþór Óli fara yfir stóru pylsumálin í þessum þætti, eða ættum við að segja stóru pulsumálin? Við ætlum allavega að tala um kjötið þarna í görnunum.