Ölæðistilkynningarnar

20/10/2021 38 min Episodio 124
Ölæðistilkynningarnar

Listen "Ölæðistilkynningarnar"

Episode Synopsis


Skyldu Fjölnir og Villi einhverntíman þurfa að afsaka fyrir einhverju, þá væri það líklegast að vera fyrir að hafa hleypt smá púka í sér á einhverju djammi. Íslendingar eru þekktir fyrir að kunna að djamma vel, en ef það er eitthvað sem allir Íslendingar vita líka, er það að orðstír deyr aldrei. Til hvers ráðs á maður að taka ef maður hagaði sér aðeins of dólgslega á sínu síðasta djammi?
Er ekki best bara að negla í eina opinbera tilkynningu?