Loftárásirnar á Seyðisfirði

31/05/2023 29 min Episodio 165
Loftárásirnar á Seyðisfirði

Listen "Loftárásirnar á Seyðisfirði "

Episode Synopsis


Fólk sem fer í reglulegar Wikipedia ferðir vissu kannski af þessu, en ekki vissu Villi og Fjölnir að þýskar flugvélar hefðu flogið yfir Seyðisfjörð. Vissu þið þetta? Því ekki vissum við það.