Líf eftir þrældóminn - Annar hluti

21/07/2021 30 min Episodio 111
Líf eftir þrældóminn - Annar hluti

Listen "Líf eftir þrældóminn - Annar hluti"

Episode Synopsis


Hvernig vinnur maður sér úr þrældómi í landi þar sem maður þekkir engan? Hvað ætli fólki finnist um mann? Eru móttökurnar hlýjar í svona köldu veðri? Fjölnir og Villi halda áfram að skoða líf Hans Jónatans og hvernig líf hans var eftir að hann komst til Íslands.