Kóngurinn sem aldrei varð

16/09/2020 31 min Episodio 68
Kóngurinn sem aldrei varð

Listen "Kóngurinn sem aldrei varð"

Episode Synopsis


Fjölnir og Villi fara ásamt þrem nafnlausum vinum og banka uppá hjá einhverjum gaur, sem er vonandi til í að vera kóngur Íslands. Hljómar það galið? Það væri ekki í fyrsta skiptið sem það væri að gerast allavega, það vitum við, en hverjir tóku upp á því? Það vitum við ekki, eða hvað? Erum svona 70% viss allavega... eða kannski bara 35% viss... Kóngurinn sem aldrei varð.