Kjötfars

10/03/2021 25 min Episodio 92
Kjötfars

Listen "Kjötfars"

Episode Synopsis


Kjötið mitt og kjötið þitt, kjötið okkar allra. Í þessum þætti lesa Villi og Fjölnir um ekta íslenskan mat, kjöfarsið, og rannsaka rætur þess, hvaðan kom kjötfarsið, af hverju og er það hollt? Við vitum að það er gott en er ekki bannað að borða kjötfars ef maður er á ketó? Vonum þið fílið þáttinn eins og við fílum kjötfarsbollur og kálböglar.