Keikó

09/12/2020 34 min Episodio 81
Keikó

Episode Synopsis


Siggi, Keiko, hvað hefði hann heitið ef hann hefði fengið að velja sjálfur? Við munum líklegast aldrei vita það. Eitt vitum við þó. Siggi/Keikó var einn frægasti Íslendingur heims á sínum tíma en þessari frægð fylgdi ekki einungis gleði og velgengni. Líf Sigga/Keiko var margbrotið, óvenjulegt og á köflum erfitt. Strákarnir mæta í galsa upp í stúdíó og reyna að tala um líf Sigga/Keikó en svo er spurning hvort þeim takist það.