Íslensk kvikmyndahús

16/12/2020 48 min Episodio 82
Íslensk kvikmyndahús

Listen "Íslensk kvikmyndahús"

Episode Synopsis


Í þessum þætti af Já OK! fara Fjölnir Gísla og Vilhelm Neto í enn eina gönguna í gegnum Reykjavík. Þeir standa fyrir framan Bíó Paradís og spurja sjálfa sig: “hvað ætli mörg kvikmyndahús hafi starfað á Íslandi?“ Úff yfir allt landið er það langur listi. En hvernig byrjaði kvikmyndamenningin hér á landi?