Herfylkingin

24/04/2024 41 min Episodio 201
Herfylkingin

Listen "Herfylkingin"

Episode Synopsis


Villi og Fjölnir fá ný vopn, derru með rauðan punkt fyrir ofan derið og fara síðan á æfingu með alla fellana sína undir stjórn Kaptein Kohls. Sá maður er auðvitað danskur fýr og mjög annt um lýðheilsu okkar, og það kunna þeir vel að meta!