Hans Jónatan fær frelsið sitt - Fyrri hluti

14/07/2021 41 min Episodio 110
Hans Jónatan fær frelsið sitt - Fyrri hluti

Listen "Hans Jónatan fær frelsið sitt - Fyrri hluti"

Episode Synopsis


Fjölnir og Villi fara yfir ævi Hans Jónatans. Hans var ekki bara manneskja sem frelsaðist undir fjötrum þrældóms, heldur var hann líka klár og hugrakkur maður, sem þurfti að ganga í gegnum margt áður en hann fékk að koma til Íslands. Við förum yfir það allt í þessum þætti.