Hallærisplanið

21/04/2021 46 min Episodio 98
Hallærisplanið

Listen "Hallærisplanið"

Episode Synopsis


Hallærisplanið. Þar sem auralausir unglingar komu til að hanga. Ekki bara nokkrir heldur mörg þúsund! Hverja helgi var þetta eins og menningarnótt. Í dag þekkist þetta torg ekki fyrir hallæri heldur góða skyndibita, hjólabretta iðkendur og skautasvell á jólunum.