Gammar, drekar, risar og griðungar

10/11/2021 31 min Episodio 127
Gammar, drekar, risar og griðungar

Listen "Gammar, drekar, risar og griðungar"

Episode Synopsis


Í okkar land voru alls konar vættir sem vernduðu landið. Eru þessar verur enn meðal okkar, eða höfum við fælt þær burt með ósvífni okkar gagnvart náttúrunni? Hverjir vernda landið núna? Hvernig á að reisa níðstöng? Virka níðstangir? Villi og Fjölnir rannsaka þetta allt í nýjasta Já OK.