Baskavígin

09/02/2022 39 min Episodio 132
Baskavígin

Listen "Baskavígin"

Episode Synopsis


Er það satt að við drápum fullt af Spánverjum? Já og Nei.
Já, við gerðum það, en að kalla þá Spánverja væri kannski ekki alveg rétt, þetta eru Baskar. Baskar sem við drápum í síðasta skráða fjöldamorð hér á landi, en af hverju gerðist það? Förum yfir það aðeins…