Axlar-Björn

06/11/2019 29 min Episodio 23
Axlar-Björn

Listen "Axlar-Björn"

Episode Synopsis


Í þessum þætti af Já OK! eru Fjölnir Gíslason og Vilhelm Neto hræddir því í þetta sinn takast þeir á við sögu Axlar-Björns. Gisti enginn hjá Gunnbirni sem klæðin hefur góð. Ekur hann þeim í Ígultjörn. Rennur blóð eftir slóð og dilla ég þér jóð?BÚ! Efni í þættinum er ekki við hæfi barna og óttasleginna.