Agaskóli

22/02/2023 44 min Episodio 151
Agaskóli

Listen "Agaskóli"

Episode Synopsis


Í þessum þætti kryfja Fjölnir og Villi stóra sprengjumálið í Hagaskóla. Hverjir stóðu á bak við verknaðinn? Var það kannski kennari? Er þessi nemandi kannski lögga? Hann er allavegana full gamall til að vera í grunnskóla... jiiiiiii